Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 12:02 Freyr Alexandersson stýrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Lars Ronbog/Getty Images Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. Nýliðarnir hafa ekki haft ærna ástæðu til að fagna það sem af er leiktímabili, það er þangað til í gær. Í síðustu umferðinni fyrir jóla og HM frí þá tókst Lyngby að landa 2-0 sigri á útivelli gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Silkeborg. Lyngby er vissulega enn langneðst í deildinni en sigurinn gefur liðinu aukna trú á verkefnið og hver veit nema endurkoma Alfreðs Finnbogasonar eftir áramót verði stökkpallurinn sem liðið þarf. Freyr ákvað allavega eftir leik að gefa mönnum leyfi til að sletta aðeins úr klaufunum fyrst næsti deildarleikur er ekki fyrr en í febrúar á næsta ári. Hann ætlar sjálfur að leggja 1000 bjóra í púkkið. „Njótið augnabliksins, förum svo í rútuna og heim. Ég kaupi svo þúsund Carlsberg-bjóra og þið getið haldið gott partí. Það er verðskuldað strákar,“ sagði Freyr við leikmenn sína inn í klefa en danska sjónvarpsstöðin TV3 var með myndavél í klefanum. Så kom den sejr! Lyngby Football here we go #sldk #siflbk #SammenforLyngby pic.twitter.com/coxQ1hfCBE— Pelle Lindegaard Bügel (@PellePjevs) November 12, 2022 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Nýliðarnir hafa ekki haft ærna ástæðu til að fagna það sem af er leiktímabili, það er þangað til í gær. Í síðustu umferðinni fyrir jóla og HM frí þá tókst Lyngby að landa 2-0 sigri á útivelli gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Silkeborg. Lyngby er vissulega enn langneðst í deildinni en sigurinn gefur liðinu aukna trú á verkefnið og hver veit nema endurkoma Alfreðs Finnbogasonar eftir áramót verði stökkpallurinn sem liðið þarf. Freyr ákvað allavega eftir leik að gefa mönnum leyfi til að sletta aðeins úr klaufunum fyrst næsti deildarleikur er ekki fyrr en í febrúar á næsta ári. Hann ætlar sjálfur að leggja 1000 bjóra í púkkið. „Njótið augnabliksins, förum svo í rútuna og heim. Ég kaupi svo þúsund Carlsberg-bjóra og þið getið haldið gott partí. Það er verðskuldað strákar,“ sagði Freyr við leikmenn sína inn í klefa en danska sjónvarpsstöðin TV3 var með myndavél í klefanum. Så kom den sejr! Lyngby Football here we go #sldk #siflbk #SammenforLyngby pic.twitter.com/coxQ1hfCBE— Pelle Lindegaard Bügel (@PellePjevs) November 12, 2022
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30
Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01