Framkvæmdastjóri BMW: Hagkvæmir rafbílar enn á dagskrá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW. Oliver Zipse, framkvæmdastjóri BMW var ákveðinn í því að framleiðandinn væri ekki búinn að gefa upp á bátinn áætlanir um rafbíla á viðráðanlegu verði. „Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni. Vistvænir bílar Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
„Jafnvel þótt þú skilgreinir þig sem gæða framleiðanda, þá er það rangt af þér að yfirgefa lægri enda markaðarins, það mun vera kjarni viðskipta þinna í framtíðinni,“ sagði Zipse í samtali við Reuters. Orðræða Zipse er áhugaverð í ljósi þess að BMW hefur ekki verið þekkt fyrir að framleiða ódýra bíla. Sérstaklega ekki nú á dögum. Ódýrasti bíllinn á markaðnum á Íslandi er 225e xDrive sem kostar frá 7.690.000 kr. Það kann að vera að Zipse sé að vísa í eitt af öðrum merkjum BMW, Mini. Ódýrasti Mini-inn á markaði á Íslandi er rafbíllinn Mini Cooper SE sem kostar frá 5.190.000 kr. Rafvæða á alla Mini línuna frá og með 2030. Vonandi eru fleiri hagkvæmir rafbílar á leiðinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent