Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 19. nóvember 2022 16:15 Sigurður Bragason. ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. „Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita