Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fimmta sinn um síðustu helgi. epa/Zsolt Czegledi Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. „Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið. Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið.
Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00
„Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita