„Ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 22:30 Strákarnir hans Sigursteins Arndal hafa unnið átta leiki í röð í deild og bikar. vísir/hulda margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var kátur eftir sigurinn á Aftureldingu, 38-33, í kvöld. Fyrir leikinn var mikil athöfn þegar Geir Hallsteinsson var heiðraður fyrir áratuga framlag til FH og leikmenn liðsins heiðruðu hann líka á sinn hátt, með frábærum leik og góðum sigri. „Það var ætlunin því ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir,“ sagði Sigursteinn í samtali við Vísi. Honum fannst FH-ingar koma til leiks af miklum krafti og gefa tóninn strax í upphafi. „Ég var ánægður með kraftinn sem við komum með inn í leikinn. Við áttum góða kafla í vörninni sem bjuggu til tækifæri til að keyra vel á þá. Svo gekk sóknarleikurinn mjög vel og það var mjög ánægjulegt,“ sagði Sigursteinn. Í fyrri hálfleik bar mest á Ásbirni Friðrikssyni en í þeim seinni fór Jóhannes Berg Andrason mikinn og skoraði þá átta af tíu mörkum sínum. „Hann var frábær en hefur átt marga mjög góða leiki. Hann er ungur, gerir sín mistök en hann þarf bara að halda áfram að vinna vel á hverjum eins og hann er vanur að gera og þá fáum við vonandi fleiri svona leiki,“ sagði Sigursteinn. FH hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er fjórum stigum frá toppliði Vals. Aðspurður um markmið FH-inga tók Sigursteinn út úr klisjubankanum. „Við horfum bara á næsta leik. Er það ekki ömurleg lumma? Við erum bara í því að reyna að bæta okkur viku frá viku og markmiðið er að gera það áfram. En við viljum að sjálfsögðu enda sem efst í deildinni. Það gefur auga leið,“ sagði Sigursteinn að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Það var ætlunin því ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir,“ sagði Sigursteinn í samtali við Vísi. Honum fannst FH-ingar koma til leiks af miklum krafti og gefa tóninn strax í upphafi. „Ég var ánægður með kraftinn sem við komum með inn í leikinn. Við áttum góða kafla í vörninni sem bjuggu til tækifæri til að keyra vel á þá. Svo gekk sóknarleikurinn mjög vel og það var mjög ánægjulegt,“ sagði Sigursteinn. Í fyrri hálfleik bar mest á Ásbirni Friðrikssyni en í þeim seinni fór Jóhannes Berg Andrason mikinn og skoraði þá átta af tíu mörkum sínum. „Hann var frábær en hefur átt marga mjög góða leiki. Hann er ungur, gerir sín mistök en hann þarf bara að halda áfram að vinna vel á hverjum eins og hann er vanur að gera og þá fáum við vonandi fleiri svona leiki,“ sagði Sigursteinn. FH hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð og er fjórum stigum frá toppliði Vals. Aðspurður um markmið FH-inga tók Sigursteinn út úr klisjubankanum. „Við horfum bara á næsta leik. Er það ekki ömurleg lumma? Við erum bara í því að reyna að bæta okkur viku frá viku og markmiðið er að gera það áfram. En við viljum að sjálfsögðu enda sem efst í deildinni. Það gefur auga leið,“ sagði Sigursteinn að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita