Sjáðu Óðin tryggja Kadetten sigurinn með seinasta kasti leiksins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 23:00 Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja Kadetten í kvöld. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25, en Óðinn tryggði liðinu sigurinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022 Handbolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022
Handbolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti