Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli var magnaður í liðinni viku. Twitter@ehfcl Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV. Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Viktor Gísli stóð vaktina í marki Nantes þegar liðið fékk stórlið Álaborgar í heimsókn. Markvörðurinn knái meira en 20 skot sá til þess að Nantes vann öruggan sjö marka sigur, 35-28. „Hann varði 21 skot, var með 43 prósent markvörslu og varði þrjú vítaköst,“ sagði Stefán Árni Pálsson, um frammistöðu Viktors Gísla. „Byrjaði leikinn ofboðslega sterkt, tók tvö dauðafæri frá Mikkel Hansen. Í einu vítinu sem hann varði þá tók Sebastian Barthold frákastið en hann varði aftur. Varði jafnt og þétt í gegnum allan leikinn, algjörlega mögnuð frammistaða hjá stráknum,“ bætti Ingvi Þór Sæmundsson við. Í kjölfarið ræddi Stefán Árni aðeins þá staðreynd að Kiel sé að íhuga að fá Viktor Gísla yfir til Þýskalands, en þó ekki fyrr en árið 2025. „Markverðirnir hjá Kiel hafa í gegnum söguna verið þeir bestu í heiminum,“ sagði Stefán Árni áður en Ingvi Þór fékk orðið. „Viðurkenningin, bara það að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla. Við höfum átt frábæra markmenn í gegnum tíðina en kannski engan sem hefur spilað á þessu allra hæsta getustigi.“ Að endingu ákváðu þeir félagar að opinbera sína uppáhalds handboltamarkverði allra tíma. Ingvi Þór valdi leikmann sem spilaði með HK um aldamótin á meðan Stefán Árni valdi leikmann sem spilaði lengi vel með ÍBV.
Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita