„Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur“ Jakob Snævar Ólafsson skrifar 4. desember 2022 22:45 Hörður Axel Vilhjálmsson er þjálfari Keflavíkurkvenna. vísir/bára Það brá skiljanlega ekki fyrir brosi á vörum Harðar Axels Vilhjálmssonar, þjálfara liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, eftir að lið hans beið sinn fyrsta ósigur á þessari leiktíð gegn Val. Aðspurður um hvað klikkaði í leik hans liðs var fyrsta svarið: „Við byrjuðum rosalega flatar.“ Hann lagði þó áherslu að Keflvíkingar hefðu mætt hörkuliði sem hefði hitt á mjög góðan dag hjá sér á meðan hans lið hefði ekki hitt á sinn besta dag. „Hvað klikkaði og ekki klikkaði. Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur. Þetta var hörkugott lið í dag sem voru bara betri.“ Hörður var ekki sammála því að hittni hans liðs í þessum leik hefði verið verri en áður vegna góðs varnarleiks Valsara: „Nei, ég myndi ekki segja það. Ég myndi frekar segja að við höfum fundið þau skot sem viljum vera að fá frá mörgum af okkar leikmönnum. Þannig er bara körfubolti. Stundum fer boltinn ekki ofan í körfuna. En að sama skapi fannst mér varnarleikurinn slakari en sóknarleikurinn.“ Hann vildi þó ekki einblína á að bæta varnarleikinn fyrir næsta leik: „Ég vil bara bæta allt.“ Hann lagði sérstaka áherslu á að Keflavíkurliðið yrði að fylgja þeim áherslum sem hefðu gefist svo vel fram að þessum leik: „Að við erum að gera þetta allar saman. Við erum ekki að hnoðast eitthvað og leikmenn sem vilja taka allan heiminn á herðar sér og vilja bjarga heiminum sjálfar. Við viljum gera þetta saman og það er lykillinn að því sem við erum að byggja upp sem mér fannst við fara svolítið frá í dag.“ Að lokum neitaði Hörður því alfarið að værukærð hefði komið upp í hópnum eftir sigurgönguna á þessu tímabili. Valsliðið væri með besta „Kana“ síðustu 5-6 ára í deildinni og með 4 landsliðsmenn: „Við skulum líka aðeins horfa á þetta raunsætt. Við erum með eina landsliðsstelpu, einn Bosman og einn Kana. Við þurfum aðeins að setja þetta í samhengi. Við erum búin að spila vel en við erum ekki að fara að vinna hvern einasta leik í vetur.“ Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 4. desember 2022 22:31 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Aðspurður um hvað klikkaði í leik hans liðs var fyrsta svarið: „Við byrjuðum rosalega flatar.“ Hann lagði þó áherslu að Keflvíkingar hefðu mætt hörkuliði sem hefði hitt á mjög góðan dag hjá sér á meðan hans lið hefði ekki hitt á sinn besta dag. „Hvað klikkaði og ekki klikkaði. Við vorum aldrei að fara að búast við því að vinna alla leiki í vetur. Þetta var hörkugott lið í dag sem voru bara betri.“ Hörður var ekki sammála því að hittni hans liðs í þessum leik hefði verið verri en áður vegna góðs varnarleiks Valsara: „Nei, ég myndi ekki segja það. Ég myndi frekar segja að við höfum fundið þau skot sem viljum vera að fá frá mörgum af okkar leikmönnum. Þannig er bara körfubolti. Stundum fer boltinn ekki ofan í körfuna. En að sama skapi fannst mér varnarleikurinn slakari en sóknarleikurinn.“ Hann vildi þó ekki einblína á að bæta varnarleikinn fyrir næsta leik: „Ég vil bara bæta allt.“ Hann lagði sérstaka áherslu á að Keflavíkurliðið yrði að fylgja þeim áherslum sem hefðu gefist svo vel fram að þessum leik: „Að við erum að gera þetta allar saman. Við erum ekki að hnoðast eitthvað og leikmenn sem vilja taka allan heiminn á herðar sér og vilja bjarga heiminum sjálfar. Við viljum gera þetta saman og það er lykillinn að því sem við erum að byggja upp sem mér fannst við fara svolítið frá í dag.“ Að lokum neitaði Hörður því alfarið að værukærð hefði komið upp í hópnum eftir sigurgönguna á þessu tímabili. Valsliðið væri með besta „Kana“ síðustu 5-6 ára í deildinni og með 4 landsliðsmenn: „Við skulum líka aðeins horfa á þetta raunsætt. Við erum með eina landsliðsstelpu, einn Bosman og einn Kana. Við þurfum aðeins að setja þetta í samhengi. Við erum búin að spila vel en við erum ekki að fara að vinna hvern einasta leik í vetur.“
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 4. desember 2022 22:31 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-84 | Valskonur fyrstar til að leggja Keflavík að velli Sigurganga Keflavíkurkvenna í Subway deildinni var stöðvuð í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. 4. desember 2022 22:31
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum