Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 5. desember 2022 23:33 Margir munu eflaust sjá eftir jólatrjáasölunni þetta árið. Facebook/Jólatrjáasalan Landakot Engin jólatrjáasala verður við Landakot þetta árið. Umsjónarmenn sölunnar segja verðbólgu og hækkandi kostnað vega þungt. Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Með jólin alls staðar Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól
Göngutúr að jólatrjáasölunni við Landakot er löngu orðinn að rótgrónum jólasið hjá íbúum í mið- og vesturbæ Reykjavíkurborgar ásamt fleirum. Því má ætla að aðrar jólahefðir verði að fylla í skarðið í ár þar sem jólatrjáasalan mun ekki standa á sínum hefðbundnu slóðum þetta árið. Þetta má sjá í færslu á Facebook síðu sölunnar. Erfið efnahagsstaða er sögð vera aðal ástæðan. „Okkur þykir leitt að tilkynna að það verður ekki opið hjá okkur neitt þetta árið. Ástandið er einfaldlega þannig með verðbólgu og hækkandi kostnaði allstaðar að við sjáum okkur ekki fært að halda þessu gangandi nú í ár,“ stendur í færslunni. Velunnurum jólatrjáasölunnar er þó bent á að styrkja Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en peningur frá jólatrjáasölunni hefur farið þangað ár hvert. Tilkynninguna má sjá hér að neðan.
Jólaskraut Jól Reykjavík Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Með jólin alls staðar Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól