Vilja Guardiola eða Ancelotti í stjórastólinn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2022 16:31 Pep Guardiola og Carlo Ancelotti eru efstir á óskalista brasilíska knattspyrnusambandsins. Samsett/Getty Brasilíska knattspyrnusambandið er með háleit markmið í þjálfaraleit sinni eftir afsögn Tite í kjölfar vonbrigða liðsins á HM. Brasilía þótti, að venju, á meðal þeirra líklegri til árangurs á mótinu í Katar en féll úr leik í 8-liða úrslitum fyrir Króatíu eftir vítakeppni. Þjálfarinn Tite sagði starfi sínu lausu í vikunni eftir að liðið féll úr leik. Brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú arftaka Tite og er Josep Guardiola, stjóri Manchester City, sagður efstur á blaði. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana og óljóst hversu mikinn áhuga hann hefur á að breyta til. Carlo Ancelotti er einnig orðaður við stöðuna og segir í spænskum fjölmiðlum að hann útiloki ekki að breyta til eftir yfirstandandi leiktíð. Ancelotti er þjálfari Real Madrid og stýrði liðinu til sigurs í bæði spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Ef marka má fregnir í fjölmiðlum er hann opinn fyrir tækifærinu að stýra Brasilíu en myndi þá ekki taka við fyrr en næsta sumar, þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Ef annar þeirra Guardiola eða Ancelotti myndi taka við landsliðinu yrði viðkomandi aðeins fjórði útlendingurinn til að stýra brasilíska landsliðinu, og sá fyrsti frá 1965. Úrúgvæinn Ramón Platero var landsliðsþjálfari 1924, Portúgalinn Joreca árið 1944 og Argentínumaðurinn Filpo Núnez árið 1965. Enginn þeirra entist lengi í starfi. Pep Guardiola is seemingly in demand pic.twitter.com/qkyMTMuXhb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2022 Brasilía Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Brasilía þótti, að venju, á meðal þeirra líklegri til árangurs á mótinu í Katar en féll úr leik í 8-liða úrslitum fyrir Króatíu eftir vítakeppni. Þjálfarinn Tite sagði starfi sínu lausu í vikunni eftir að liðið féll úr leik. Brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú arftaka Tite og er Josep Guardiola, stjóri Manchester City, sagður efstur á blaði. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana og óljóst hversu mikinn áhuga hann hefur á að breyta til. Carlo Ancelotti er einnig orðaður við stöðuna og segir í spænskum fjölmiðlum að hann útiloki ekki að breyta til eftir yfirstandandi leiktíð. Ancelotti er þjálfari Real Madrid og stýrði liðinu til sigurs í bæði spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Ef marka má fregnir í fjölmiðlum er hann opinn fyrir tækifærinu að stýra Brasilíu en myndi þá ekki taka við fyrr en næsta sumar, þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Ef annar þeirra Guardiola eða Ancelotti myndi taka við landsliðinu yrði viðkomandi aðeins fjórði útlendingurinn til að stýra brasilíska landsliðinu, og sá fyrsti frá 1965. Úrúgvæinn Ramón Platero var landsliðsþjálfari 1924, Portúgalinn Joreca árið 1944 og Argentínumaðurinn Filpo Núnez árið 1965. Enginn þeirra entist lengi í starfi. Pep Guardiola is seemingly in demand pic.twitter.com/qkyMTMuXhb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2022
Brasilía Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira