Komst í hóp með Helenu og Birnu: „Hún er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 12:30 Tinna Guðrún Alexandersdóttir er með tæp tuttugu stig að meðaltali í leik. vísir/hulda margrét Tinna Guðrún Alexandersdóttir, nítján ára leikmaður Hauka, var ausin lofi í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. Tinna skoraði 34 stig þegar Haukar lögðu Íslandsmeistara Njarðvíkur að velli í Ljónagryfjunni, 77-81. Aðeins tveir aðrir íslenskir leikmenn hafa afrekað það að skora þrjátíu stig í tveimur leikjum í röð; Helena Sverrisdóttir og Birna Valgarðsdóttir. „Hún er búin að vera ofboðslega flott og við sjáum bara viðtölin við hana, hvað hún er hógvær og hún er svo mikill liðsmaður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um Tinnu sem er frá Stykkishólmi og hóf ferilinn með Snæfelli. „Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því sem hún hefur gert. Hún stígur inn í besta liðið í deildinni og hún er kellingin. Það er eins og hún hafi alltaf verið þarna. Hún þorði að taka skotin og þorir því þótt hún klikki á tíu í röð.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tinnu Ólöf Helga Pálsdóttir Woods gekk enn lengra í hrósinu og sagði að í hennar augum væri Tinna verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP). „Vopnabúrið hennar, þetta „crossover“, fótavinnan og skotin. Ég er svo heilluð af henni. Hún er MVP-inn minn hingað til. Hún er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Ólöf. Tinna er stigahæsti íslenski leikmaður deildarinnar með 18,5 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hún með 3,8 fráköst og 2,6 stoðsendingar í leik. Horfa má á umfjöllunina um Tinnu í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Tinna skoraði 34 stig þegar Haukar lögðu Íslandsmeistara Njarðvíkur að velli í Ljónagryfjunni, 77-81. Aðeins tveir aðrir íslenskir leikmenn hafa afrekað það að skora þrjátíu stig í tveimur leikjum í röð; Helena Sverrisdóttir og Birna Valgarðsdóttir. „Hún er búin að vera ofboðslega flott og við sjáum bara viðtölin við hana, hvað hún er hógvær og hún er svo mikill liðsmaður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um Tinnu sem er frá Stykkishólmi og hóf ferilinn með Snæfelli. „Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því sem hún hefur gert. Hún stígur inn í besta liðið í deildinni og hún er kellingin. Það er eins og hún hafi alltaf verið þarna. Hún þorði að taka skotin og þorir því þótt hún klikki á tíu í röð.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tinnu Ólöf Helga Pálsdóttir Woods gekk enn lengra í hrósinu og sagði að í hennar augum væri Tinna verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP). „Vopnabúrið hennar, þetta „crossover“, fótavinnan og skotin. Ég er svo heilluð af henni. Hún er MVP-inn minn hingað til. Hún er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Ólöf. Tinna er stigahæsti íslenski leikmaður deildarinnar með 18,5 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hún með 3,8 fráköst og 2,6 stoðsendingar í leik. Horfa má á umfjöllunina um Tinnu í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum