Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 12:31 Tónlistarmaðurinn Drake sýndi á dögunum afar athyglisvert hálsmen. Getty/Prince Williams Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. „Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30
Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48