Hefur engar áhyggjur af Kane eftir vítaklúðrið: „Erum að tala um heimsklassa framherja“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 18:00 Antonio Conte hefur ekki áhyggjur af Harry Kane. James Williamson - AMA/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur af framherja liðsins, Harry Kane, eftir að hann misnotaði vítaspyrnu gegn Frökkum í átta liða úrslitum HM í Katar. Vítaklúðrið þýddi að Englendingar féllu úr leik, en Conte segist hafa fylgst vel með framherjanum eftir að hann kom aftur til æfinga. „Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
„Ég hef í alvöru engar áhyggjur af honum. Ég er búinn að fylgjast vel með honum síðan hann kom til baka,“ sagði Conte. „Við erum að tala um heimsklassa framherja.“ Kane skoraði tvö mörk á HM í Katar og var eitt þeirra úr vítaspyrnu gegn Frökkum fyrr í sama leik. „Í fótbolta erum við með mikið af spennandi augnablikum, en þú getur líka fengið augnablik þar sem þú ert mjög vonsvikinn eftir að hafa misnotað seinna vítið. Hann skoraði úr fyrra vítinu.“ „Þegar ég var leikmaður þá klikkaði ég aldrei á vítum af því að ég tók þau ekki. Aldrei. Af því að ég var ömurlegur í því. En ég upplifði vítaspyrnukeppnina sem við töpuðum á HM á móti Brasilíu og maður er virkilega sár og vonsvikinn,“ sagði Conte, en hann var hluti af ítalska landsliðinu sem tapaði gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik HM 1994. „Til að byrja með ertu sár, en svo veistu að þú þarft að halda áfram. Fótboltinn gefur þér annað tækifæri til að njóta þess að spila,“ sagði Conte að lokum. Conte og Kane verða í eldlínunni þegar Tottenham heimsækir Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir HM-pásuna á morgun klukkan 12:30. Tottenham situr í öðru sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki og getur jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum með sigri, í það minnsta tímabundið.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira