Fékk flott glerhús eftir krabbameinið Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 10:31 Kristín vildi glerhús og fékk glerhús í afmælisgjöf. Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan. Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira