Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 21:00 Þessir eru hættir að spila fótbolta. Mariano Gabriel Sanchez/ADRIA PUIG/Getty Images Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira
Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen
Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Sjá meira