Leikmannahópur Freys hjá Lyngby minnkar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 19:00 Freyr hefur kvatt tvo leikmenn Lyngby á skömmum tíma. Lyngby Íslendingalið Lyngby, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur misst tvo leikmenn nú þegar í janúarglugganum. Hvort liðið muni styrkja sig áður en leikar hefjast að nýju í deildinni mun koma í ljós. Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira