Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 12:00 Lionel Messi borinn um völlinn með heimsbikarinn í hendi eftir sigur Argentínu í úrslitaleik HM í Katar 2022. Getty/Gustavo Pagano Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Eini bikarinn sem Messi á eftir að vinna á ferli sínum er franski bikarmeistaratitilinn með Paris Saint Germain. Messi hefur unnið öll önnur mót sem hann hefur tekið þátt í á atvinnumannaferli sínum. Á sínu fyrsta tímabilið með PSG þá varð Messi franskur meistari en Parísarliðið tapaði í vítakeppni á móti Nice í sextán liða úrslitum franska bikarsins. Þótt Paris Saint Germain hafi aldrei unnið Meistaradeildina þá hefur Messi unnið hana fjórum sinnum með Barcelona. Messi varð líka þrisvar heimsmeistari félagsliða með Barca liðinu. Áður en Messi varð heimsmeistari með Argentínu þá hafði hann unnið Suður-Ameríkukeppnina 2021 og Ólympíugull 2008. Fyrsti leikur Messi og félaga í frönsku bikarkeppninni á þessu tímabili er á móti C-deildarliði Châteauroux á útivelli i 64 liða úrslitum keppninnar í kvöld. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Eini bikarinn sem Messi á eftir að vinna á ferli sínum er franski bikarmeistaratitilinn með Paris Saint Germain. Messi hefur unnið öll önnur mót sem hann hefur tekið þátt í á atvinnumannaferli sínum. Á sínu fyrsta tímabilið með PSG þá varð Messi franskur meistari en Parísarliðið tapaði í vítakeppni á móti Nice í sextán liða úrslitum franska bikarsins. Þótt Paris Saint Germain hafi aldrei unnið Meistaradeildina þá hefur Messi unnið hana fjórum sinnum með Barcelona. Messi varð líka þrisvar heimsmeistari félagsliða með Barca liðinu. Áður en Messi varð heimsmeistari með Argentínu þá hafði hann unnið Suður-Ameríkukeppnina 2021 og Ólympíugull 2008. Fyrsti leikur Messi og félaga í frönsku bikarkeppninni á þessu tímabili er á móti C-deildarliði Châteauroux á útivelli i 64 liða úrslitum keppninnar í kvöld. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira