Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 13:30 Benoit Badiashile þegar hann var kynntur sem leikmaður Chelsea í gær. Getty/Darren Walsh Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn