Leikaraparið á von á sínu öðru barni Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2023 08:09 Nikki Reed og Ian Somerhalder á verðlaunahátíð árið 2020. Getty Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra. Hollywood Barnalán Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra.
Hollywood Barnalán Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira