Þakka íslenskum almenningi fyrir það að 100 milljónir hafi safnast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. janúar 2023 15:59 Á þeim sjö árum sem liðið hafa frá því að fyrsti Fokk ofbeldi varningurinn leit dagsins ljós hafa í heildina safnast yfir hundrað milljónir. UN Women Félagasamtökin UN Women á Íslandi hafa náð þeim stóra áfanga að safna yfir 100 milljónum með árlegri herferð sinni Fokk ofbeldi. Síðustu átta ár hafa félagasamtökin staðið fyrir framleiðslu og sölu á hinum ýmsa varningi til styrktar verkefna samtakanna sem miða að því að útrýma kynbundnu ofbeldi. UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01
Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun