Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 08:31 Cristiano Ronaldo lætur ljós sitt skína með nýja liðinu sínu í dag. Getty/Yasser Bakhsh Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Al-Ghamdi vann miðann á uppboði en um er að ræða leik þar sem að tveir af merkustu knattspyrnumönnum allra tíma, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, mætast. Þetta er vináttuleikur á milli franska liðsins PSG og „stjörnuliðs“ úr sádi-arabísku liðunum Al Hilal og Al Nassr en Ronaldo gekk í raðir síðarnefnda liðsins í lok síðasta árs. Leikurinn fer fram í Riyadh í dag en Al-Ghamdi fær ekki bara heiðurssæti á leiknum sjálfum heldur fær hann, samkvæmt CNN, einnig að vera viðstaddur galahádegisverð og heimsækja búningsklefa beggja liða, auk þess að taka þátt í að krýna sigurvegara leiksins og fá að vera með á liðsmynd sigurliðsins. Búist er við því að Messi, Neymar og Kylian Mbappé verði allir með PSG í leiknum. Franska liðið hefur sterka tengingu til Persaflóans en það hefur verið í eigu Qatar Sports Investements síðan árið 2011. Þá skrifaði Messi undir samning við Sáda í maí á síðasta ári um að hjálpa þeim að auka hróður sinn. Franski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Al-Ghamdi vann miðann á uppboði en um er að ræða leik þar sem að tveir af merkustu knattspyrnumönnum allra tíma, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, mætast. Þetta er vináttuleikur á milli franska liðsins PSG og „stjörnuliðs“ úr sádi-arabísku liðunum Al Hilal og Al Nassr en Ronaldo gekk í raðir síðarnefnda liðsins í lok síðasta árs. Leikurinn fer fram í Riyadh í dag en Al-Ghamdi fær ekki bara heiðurssæti á leiknum sjálfum heldur fær hann, samkvæmt CNN, einnig að vera viðstaddur galahádegisverð og heimsækja búningsklefa beggja liða, auk þess að taka þátt í að krýna sigurvegara leiksins og fá að vera með á liðsmynd sigurliðsins. Búist er við því að Messi, Neymar og Kylian Mbappé verði allir með PSG í leiknum. Franska liðið hefur sterka tengingu til Persaflóans en það hefur verið í eigu Qatar Sports Investements síðan árið 2011. Þá skrifaði Messi undir samning við Sáda í maí á síðasta ári um að hjálpa þeim að auka hróður sinn.
Franski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira