Tímabilið búið hjá Jóni Daða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 20:31 Jón Daði Böðvarsson verður ekki meira með Bolton á tímabilinu. James Gill - Danehouse/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með Bolton Wanderers í ensku C-deildinni á tímabilinu. Selfyssingurinn er á leið í aðgerð á ökkla og því er tímabilinu lokið hjá framherjanum. Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira