Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:26 Farhad Moshiri ætlar að selja Everton. Alex Livesey/Getty Images Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Hinn bresk-íranski Moshiri hefur átt hlut í Everton í að verða sjö ár. Í febrúar árið 2016 seldi hann hlut sinn í Arsenal með það í huga að ætla að safna sér fjár til að taka yfir Everton. Síðar í sama mánuði eignaðist hann svo 49,9 prósent hlut í félaginu, en í janúar á síðasta ári jókst hlutdeild hans í félaginu upp í 94 prósent. Það er breski miðillin The Guardian sem greinir frá því að Moshiri ætli sér að selja félagið. 🚨 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Farhad Moshiri has officially put Everton up for sale. The owner is looking for offers of more than £500m for the club.(Source: @Will_Unwin) pic.twitter.com/e1aKc9JDgC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 24, 2023 Moshiri hefur ekki verið vinsælasti maðurinn á Goodison Park, heimavelli Everton, síðustu misseri. Stuðningsmenn félagsins hafa skipulagt mótmæli og kallað eftir því að stjórn Everton segi af sér. Gengi félagsins hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir seinustu ár. Everton bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni undir lok tímabils, og nú stefnir í að félagið þurfi á öðru slíku kraftaverki að halda til að halda sæti sinni í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Everton situr í nítjánda og næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimmtán stig eftir tuttugu leiki. Þá var Frank Lampard rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins í gær og Everton er því í þjálfaraleit í sjöunda skipti síðan Moshiri keypti fyrst hlut í félaginu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn