„Við hefðum getað fengið miklu meira út úr leiknum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 08:00 Mikel Arteta, þjálfari Arsenal. Vincent Mignott/Getty Images „Mjög vonsvikinn,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 tap sinna manna gegn Manchester City í ensku bikarkeppninni í fótbolta. „Ég tel að við getðum getað fengið miklu meira út úr leiknum. Aðgerðirnar ákváðu leikinn en þetta var mjög jafn leikur og eitt atvik breytti öllu. Ég held að við hefðum getað höndlað það betur þegar kom að því að boltinn var inn í teignum,“ sagði Arteta um markið sem skildi liðin að. „Við fengum góð færi sem við nýttum ekki. Við getum tekið margt jákvæt með okkur úr leiknum, að mínu mati hvernig við nálguðumst leikinn og spiluðum hann. Það er mjög erfitt að vinna gegn þessu liði en við mættum þeim af krafti.“ „Á stóru augnablikunum, í stóru leikjunum þá verður þú að skipta máli. Þú verður að gera gæfumuninn. Þannig vinnur þú svona leiki,“ sagði Arteta að endingu. Mikel Arteta's record vs. City as Arsenal manager:One winSix lossesThree goals scored15 goals conceded pic.twitter.com/7EWVxwujfZ— B/R Football (@brfootball) January 27, 2023 Arsenal getur enn unnið tvo bikara en liðið er fimm stiga forystu og leik til góða á Manchester City í deildinni ásamt því að vera komið í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Arsenal og Man City eiga þó eftir að mætast tvisvar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Ég tel að við getðum getað fengið miklu meira út úr leiknum. Aðgerðirnar ákváðu leikinn en þetta var mjög jafn leikur og eitt atvik breytti öllu. Ég held að við hefðum getað höndlað það betur þegar kom að því að boltinn var inn í teignum,“ sagði Arteta um markið sem skildi liðin að. „Við fengum góð færi sem við nýttum ekki. Við getum tekið margt jákvæt með okkur úr leiknum, að mínu mati hvernig við nálguðumst leikinn og spiluðum hann. Það er mjög erfitt að vinna gegn þessu liði en við mættum þeim af krafti.“ „Á stóru augnablikunum, í stóru leikjunum þá verður þú að skipta máli. Þú verður að gera gæfumuninn. Þannig vinnur þú svona leiki,“ sagði Arteta að endingu. Mikel Arteta's record vs. City as Arsenal manager:One winSix lossesThree goals scored15 goals conceded pic.twitter.com/7EWVxwujfZ— B/R Football (@brfootball) January 27, 2023 Arsenal getur enn unnið tvo bikara en liðið er fimm stiga forystu og leik til góða á Manchester City í deildinni ásamt því að vera komið í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Arsenal og Man City eiga þó eftir að mætast tvisvar í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Ef ég hefði farið þá væri Mikel hér og væri sá besti“ Pep Guardiola fór fögrum orðum um Mikel Arteta, fyrrum aðstoðarþjálfara sinn, í viðtali við BBC í gær. Þeir verða andstæðingar þegar Manchester City og Arsenal mætast í enska bikarnum í kvöld. 27. janúar 2023 07:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn