Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. janúar 2023 19:15 Leikir kvöldsins. Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti