700 hæfileikaríkir knattspyrnudrengir glöddust saman á Ali mótinu Ali 2. febrúar 2023 12:58 Mikil leikgleði á Ali mótinu. Jóhann Jóhannsson Eitt stærsta vetrarmót hjá drengjum í fótbolta Ali mótið var haldið Fífunni um helgina, daganna 27-29. janúar 2023 á heimavelli Breiðabliks í Kópavogi. Á Ali mótinu tóku þátt um 700 ungir knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. flokki karla. Strákarnir sýndu hæfileika sína og glöddust saman utan sem innan vallar. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum alla helgina. Eftirtalin lið hrepptu fyrsta sæti í sinni deild: Breiðablik, FH, KA og Þróttur. Mótið er ein mikilvægasta fjáröflunin fyrir N1 sumarmótið. Ætla má að 3.000 manns hafi heimsótt Fífuna um helgina bæði leikmenn og fjölskyldur þeirra. Líf og fjör, mikil leikgleði og jafnframt keppnisskap einkenndu mótið. Stoltir foreldrar og forráðamenn taka myndir leikmönnum.Jóhann Jóhannsson Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði meistaraflokks Breiðabliks, „Það er gaman að sjá hversu flott Ali-mótið er á hverju ári hér í Breiðablik. Svona mót eru svo mikilvæg fyrir ungu iðkendurna sem eru að keppast við að uppfylla drauma sína. Ég man það bara best sjálfur frá því að ég var ungur Bliki!" Íþróttir barna Fótbolti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Á Ali mótinu tóku þátt um 700 ungir knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. flokki karla. Strákarnir sýndu hæfileika sína og glöddust saman utan sem innan vallar. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum alla helgina. Eftirtalin lið hrepptu fyrsta sæti í sinni deild: Breiðablik, FH, KA og Þróttur. Mótið er ein mikilvægasta fjáröflunin fyrir N1 sumarmótið. Ætla má að 3.000 manns hafi heimsótt Fífuna um helgina bæði leikmenn og fjölskyldur þeirra. Líf og fjör, mikil leikgleði og jafnframt keppnisskap einkenndu mótið. Stoltir foreldrar og forráðamenn taka myndir leikmönnum.Jóhann Jóhannsson Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði meistaraflokks Breiðabliks, „Það er gaman að sjá hversu flott Ali-mótið er á hverju ári hér í Breiðablik. Svona mót eru svo mikilvæg fyrir ungu iðkendurna sem eru að keppast við að uppfylla drauma sína. Ég man það bara best sjálfur frá því að ég var ungur Bliki!"
Íþróttir barna Fótbolti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira