Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2023 07:30 Cristiano Ronaldo og Paul Pogba fóru frá Manchester United í fyrra. getty/Berengui Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. United vann Nottingham Forest, 2-0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í gær og einvígið 5-0 samanlagt. Keane er hrifinn af því sem Ten Hag hefur gert síðan hann tók við United í sumar. „Þegar hann kom inn var United á botninum og við þurftum að tala um leikmenn sem voru á förum. Ég er ekki að skjóta á þessa leikmenn en þeir vissu samningur þeirra væri að renna út og þeir væru að fara og það hjálpaði ekki,“ sagði Keane og vísaði þar til leikmanna á borð við Jesses Lingard, Nemanjas Matic og Pauls Pogba sem yfirgáfu United í sumar. Keane var einnig spurður út í Ronaldo sem yfirgaf United í lok síðasta árs eftir mikla dramatík. „Enginn vildi hafa þetta hangandi yfir seinni hluta tímabilsins og það hefði átt að taka á þessu í sumar. Þessi Ronaldo staða. Það var augljóst að hann myndi ekki sitja sáttur á bekknum. En nú er búið að leysa þetta og er ekki lengur hangandi yfir félaginu,“ sagði Keane. „Hann og aðrir aukaleikarar eru farnir. Núna koma aukaleikararnir inn á og eru tilbúnir á meðan þér fannst þeir vera orkusugur á síðasta tímabili.“ Næsti leikur United er gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
United vann Nottingham Forest, 2-0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í gær og einvígið 5-0 samanlagt. Keane er hrifinn af því sem Ten Hag hefur gert síðan hann tók við United í sumar. „Þegar hann kom inn var United á botninum og við þurftum að tala um leikmenn sem voru á förum. Ég er ekki að skjóta á þessa leikmenn en þeir vissu samningur þeirra væri að renna út og þeir væru að fara og það hjálpaði ekki,“ sagði Keane og vísaði þar til leikmanna á borð við Jesses Lingard, Nemanjas Matic og Pauls Pogba sem yfirgáfu United í sumar. Keane var einnig spurður út í Ronaldo sem yfirgaf United í lok síðasta árs eftir mikla dramatík. „Enginn vildi hafa þetta hangandi yfir seinni hluta tímabilsins og það hefði átt að taka á þessu í sumar. Þessi Ronaldo staða. Það var augljóst að hann myndi ekki sitja sáttur á bekknum. En nú er búið að leysa þetta og er ekki lengur hangandi yfir félaginu,“ sagði Keane. „Hann og aðrir aukaleikarar eru farnir. Núna koma aukaleikararnir inn á og eru tilbúnir á meðan þér fannst þeir vera orkusugur á síðasta tímabili.“ Næsti leikur United er gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn