Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið