Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. febrúar 2023 11:35 Stjörnulífið er vikulegur fastur liður á Vísi Samsett/Instagram Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Bessastaðir voru opnir gestum um helgina í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð. Jón Jónsson var á meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Birgitta Líf hefur það gott á Ítalíu með kærastanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Andrea Magnúsdóttir hönnuður fór á tískuvikuna í Kaupmannahöfn ásamt Ernu Hrund Hermannsdóttur og Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Páll Óskar hélt uppi stuðingu fyrir Norðurljósahlaup Orkusölunnar á Listasafni Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söng- og leikkonan Þórdís Björk er enn á bleiku skýi eftir frumsýningu Chicago. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Sæmundur, Gunnar Skírnir og Patrekur Jamie fóru út saman. View this post on Instagram A post shared by Sæmundur (@saemunduur) Forsetahjónin mættu á þorralbótið á Álftanesi en Eliza sleppti því að smakka hákarl og hrútspunga. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Langþráður draumur er að rætast hjá söngkonunni Siggu Ózk sem keppir í Söngvakeppninni í ár. View this post on Instagram A post shared by Sigga Ózk (@siggaozk) Úlfar keppir líka og er kominn með fiðring í magann. View this post on Instagram A post shared by U lfar Bjo rnsson (@ulfarviktor) Kristín og Stebbi Jak fóru á tónleika Krafts þar sem JAK bandið kom meðal annars fram. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Sunneva Einars heimsótti Svíþjóð og Danmörku í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birna Rún Eiríksdóttir leikkona gifti sig í vikunni, í sömu viku og nýjasta mynd hennar Napóleonsskjölin var frumsýnd. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Helgi Ómars fór á hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra elskar baðkör. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Pálmar Ragnars fagnaði afmæli systur sinnar í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Leikkonan Íris Tanja birti nokkrar vel valdar myndir frá janúar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Dansarinn Þyri Huld frumsýndi nýtt verk í Borgarleikhúsinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thyri (@thyri_huld) Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu nýtt lag í Idol þættinum á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet sýndi frá fatavalinu í Idol á Instagram síðu sinni. Hárið vakti mikla athygli í þættinum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Birgitta og Daníel Ágúst voru bæði í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Margrét Arnarsdóttir, Jelena Ćirić og Ásgeir Ásgeirsson spiluðu á safnanótt á Hönnunarsafni Íslands fyrir bæjarstjóra, ráðherra og aðra gesti. View this post on Instagram A post shared by Ho nnunarsafn I slands Museum of Design and Applied Art (@honnunarsafn) Hulda Vigdísardóttir eignaðist sitt fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Camilla Rut hefur komið sér fyrir í nýju íbúðinni sinni ásamt börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Bessastaðir voru opnir gestum um helgina í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð. Jón Jónsson var á meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Birgitta Líf hefur það gott á Ítalíu með kærastanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Andrea Magnúsdóttir hönnuður fór á tískuvikuna í Kaupmannahöfn ásamt Ernu Hrund Hermannsdóttur og Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Páll Óskar hélt uppi stuðingu fyrir Norðurljósahlaup Orkusölunnar á Listasafni Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söng- og leikkonan Þórdís Björk er enn á bleiku skýi eftir frumsýningu Chicago. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Sæmundur, Gunnar Skírnir og Patrekur Jamie fóru út saman. View this post on Instagram A post shared by Sæmundur (@saemunduur) Forsetahjónin mættu á þorralbótið á Álftanesi en Eliza sleppti því að smakka hákarl og hrútspunga. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Langþráður draumur er að rætast hjá söngkonunni Siggu Ózk sem keppir í Söngvakeppninni í ár. View this post on Instagram A post shared by Sigga Ózk (@siggaozk) Úlfar keppir líka og er kominn með fiðring í magann. View this post on Instagram A post shared by U lfar Bjo rnsson (@ulfarviktor) Kristín og Stebbi Jak fóru á tónleika Krafts þar sem JAK bandið kom meðal annars fram. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Sunneva Einars heimsótti Svíþjóð og Danmörku í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birna Rún Eiríksdóttir leikkona gifti sig í vikunni, í sömu viku og nýjasta mynd hennar Napóleonsskjölin var frumsýnd. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Helgi Ómars fór á hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra elskar baðkör. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Pálmar Ragnars fagnaði afmæli systur sinnar í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Leikkonan Íris Tanja birti nokkrar vel valdar myndir frá janúar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Dansarinn Þyri Huld frumsýndi nýtt verk í Borgarleikhúsinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thyri (@thyri_huld) Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu nýtt lag í Idol þættinum á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet sýndi frá fatavalinu í Idol á Instagram síðu sinni. Hárið vakti mikla athygli í þættinum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Birgitta og Daníel Ágúst voru bæði í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Margrét Arnarsdóttir, Jelena Ćirić og Ásgeir Ásgeirsson spiluðu á safnanótt á Hönnunarsafni Íslands fyrir bæjarstjóra, ráðherra og aðra gesti. View this post on Instagram A post shared by Ho nnunarsafn I slands Museum of Design and Applied Art (@honnunarsafn) Hulda Vigdísardóttir eignaðist sitt fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Camilla Rut hefur komið sér fyrir í nýju íbúðinni sinni ásamt börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp