Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 18:15 Oliver [til vinstri] í leik með ÍA á Hlíðarenda síðasta sumar. Vísir/Hulda Margrét Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. Frá þessu greina Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, sem og Fótbolti.net. Samkvæmt síðarnefnda aðilanum hafa Oliver og Breiðablik komist að munnlegu samkomulagi en hann á eftir að undirgangast læknisskoðun og skrifa undir samning. Oliver Stefánsson er farinn í Breiðablik. Víkingar, KR-ingar og Valsmenn reyndu líka. Óskar Hrafn fær ekki lengur nei. pic.twitter.com/zbCTCV5NBE— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 10, 2023 Hinn tvítugi Oliver hefur glímt við erfið meiðsli á undanförnum árum og fór til ÍA á láni í von um að komast í betra leikform. Oliver kom við sögu í 23 leikjum í Bestu deildinni síðasta sumar en tókst ekki að koma í veg fyrir að ÍA féll niður í Lengjudeildina. Oliver kemur til Breiðabliks á frjálsri sölu eftir að hafa rift samningi sínum við Norrköping. Hann er örvfættur miðvörður, eitthvað sem Blikar hafa ekki í sínum röðum, og hefur leikið 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann var einkar eftirsóttur en talið er að Víkingur, Valur og KR hafi öll sóst eftir kröftum hans. Breiðablik hefur titilvörn sína þegar nágrannarnir í HK mæta á Kópavogsvöll þann 10. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Frá þessu greina Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, sem og Fótbolti.net. Samkvæmt síðarnefnda aðilanum hafa Oliver og Breiðablik komist að munnlegu samkomulagi en hann á eftir að undirgangast læknisskoðun og skrifa undir samning. Oliver Stefánsson er farinn í Breiðablik. Víkingar, KR-ingar og Valsmenn reyndu líka. Óskar Hrafn fær ekki lengur nei. pic.twitter.com/zbCTCV5NBE— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 10, 2023 Hinn tvítugi Oliver hefur glímt við erfið meiðsli á undanförnum árum og fór til ÍA á láni í von um að komast í betra leikform. Oliver kom við sögu í 23 leikjum í Bestu deildinni síðasta sumar en tókst ekki að koma í veg fyrir að ÍA féll niður í Lengjudeildina. Oliver kemur til Breiðabliks á frjálsri sölu eftir að hafa rift samningi sínum við Norrköping. Hann er örvfættur miðvörður, eitthvað sem Blikar hafa ekki í sínum röðum, og hefur leikið 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann var einkar eftirsóttur en talið er að Víkingur, Valur og KR hafi öll sóst eftir kröftum hans. Breiðablik hefur titilvörn sína þegar nágrannarnir í HK mæta á Kópavogsvöll þann 10. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn