Ljósleiðaradeildin í beinni: Lokaumferðin hefst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendinug á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.Í kvöld verður barist í neðri hlutanum þar sem fjögur lið eru jöfn að stigum og berjast um fimmta sæti deildarinnar. LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn
LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn