Sturgeon segir af sér Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 10:03 Sturgeon mun að öllum líkindum segja af sér klukkan 11 í dag. Getty/Pool Nicola Sturgeon hyggst segja af sér sem fyrsti ráðherra Skotlands. Hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2014 en enginn hefur verið ráðherra landsins svo lengi. Sturgeon hélt blaðamannafund í dag þar sem hún greindi frá þessu. Hún verður enn ráðherra þar til að eftirmaður hennar verður kjörinn. Hún sagði afsögn sína ekki mega tengja við gagnrýni sem hún hefur sætt síðustu daga heldur sé þetta ákvörðun tengd eldra og lengra mati hennar á stöðu sinni sem ráðherra. „Skotland er sanngjarnara land en það var árið 2015. Það er margt sem ég er stolt af en það er alltaf svo mikið meira sem hægt er að gera,“ sagði Sturgeon á blaðamannafundinum. Síðustu daga hefur fjöldi fólks kallað að hún segði af sér vegna frumvarps um kynvitund. Frumvarpið var samþykkt á skoska þinginu en ekki því breska. Þrjátíu þúsund manns sögðu sig úr Skoska þjóðarflokknum, flokk Sturgeon, eftir að hún lagði frumvarpið fram. Með frumvarpi hennar getur trans fólk fengið vottorð um kynleiðréttingu án þess að hafa farið í læknisskoðun. Þá hefur aldurstakmarkið til að geta farið í kynleiðréttingu verið lækkað í sextán ár. Þingmenn Verkamannaflokksins greiddu atkvæði með frumvarpinu á breska þinginu, fyrir utan tvo þingmenn sem sögðu sig úr flokknum og greiddu atkvæði gegn því. Íhaldsflokkurinn greiddi hins vegar atkvæði gegn því. Í lok janúar var greint frá því að trans kona, sem hafði verið dæmd fyrir að nauðga tveimur konum áður en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli, væri vistuð í kvennafangelsi. Þremur sólarhringum eftir að hún var vistuð þar var hún flutt í fangelsi fyrir karlmenn. Bretland Skotland Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Sturgeon hélt blaðamannafund í dag þar sem hún greindi frá þessu. Hún verður enn ráðherra þar til að eftirmaður hennar verður kjörinn. Hún sagði afsögn sína ekki mega tengja við gagnrýni sem hún hefur sætt síðustu daga heldur sé þetta ákvörðun tengd eldra og lengra mati hennar á stöðu sinni sem ráðherra. „Skotland er sanngjarnara land en það var árið 2015. Það er margt sem ég er stolt af en það er alltaf svo mikið meira sem hægt er að gera,“ sagði Sturgeon á blaðamannafundinum. Síðustu daga hefur fjöldi fólks kallað að hún segði af sér vegna frumvarps um kynvitund. Frumvarpið var samþykkt á skoska þinginu en ekki því breska. Þrjátíu þúsund manns sögðu sig úr Skoska þjóðarflokknum, flokk Sturgeon, eftir að hún lagði frumvarpið fram. Með frumvarpi hennar getur trans fólk fengið vottorð um kynleiðréttingu án þess að hafa farið í læknisskoðun. Þá hefur aldurstakmarkið til að geta farið í kynleiðréttingu verið lækkað í sextán ár. Þingmenn Verkamannaflokksins greiddu atkvæði með frumvarpinu á breska þinginu, fyrir utan tvo þingmenn sem sögðu sig úr flokknum og greiddu atkvæði gegn því. Íhaldsflokkurinn greiddi hins vegar atkvæði gegn því. Í lok janúar var greint frá því að trans kona, sem hafði verið dæmd fyrir að nauðga tveimur konum áður en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli, væri vistuð í kvennafangelsi. Þremur sólarhringum eftir að hún var vistuð þar var hún flutt í fangelsi fyrir karlmenn.
Bretland Skotland Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira