Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 13:01 Erling Haaland og Martin Odegaard eru tvær stærstu stjörnur norska karlalandsliðsins í fótbolta. Getty/Pedja Milosavljevic Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda. KSÍ Norski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda.
KSÍ Norski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira