Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:32 Það er aftur gaman að vera stuðningsmaður Manchester United eftir erfið ár. Getty/Alex Livesey Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn