Sagði nei við Bond eftir afarkost frá eiginkonunni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 11:23 Liam Neeson árið 2018. Getty/Nicholas Hunt Liam Neeson var boðið að leika breska njósnarann James Bond áður en Pierce Brosnan fékk hlutverkið. Hann hætti við að taka við því eftir að eiginkona hans, þáverandi kærasta, sagðist ekki ætla að giftast honum ef hann tæki við hlutverkinu. Árið 1993, stuttu eftir að Óskarsverðlaunamyndin Schindler's List kom út, var aðalleikara myndarinnar, Liam Neeson, boðið að leika James Bond. Þá hafði samningur um að Timothy Dalton myndi leika njósnarann runnið út og verið var að leita að eftirmanni hans. Í viðtali við Rolling Stone segir Neeson að hann hafi heldur betur viljað leika njósnarann. Það var þó afarkostur frá Natasha Richardson heitinni, þáverandi kærustu Neeson, sem kom í veg fyrir að hann tæki við hlutverkinu. „Liam, ég þarf að segja þér eitt. Ef þú leikur James Bond, þá erum við ekki að fara að gifta okkur,“ sagði Richardson við Neeson. Honum þótti Richardson meiri fengur en hlutverkið og hafnaði því að leika njósnarann. Það fór sem svo að Pierce Brosnan tók við hlutverkinu og lék Bond í fjórum kvikmyndum. Sú fyrsta, GoldenEye, kom út árið 1995 en árið áður gengu Neeson og Richardson í hjónaband. Richardson lést árið 2009 eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg er hún var á skíðum í Montreal í Kanada. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland James Bond Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Árið 1993, stuttu eftir að Óskarsverðlaunamyndin Schindler's List kom út, var aðalleikara myndarinnar, Liam Neeson, boðið að leika James Bond. Þá hafði samningur um að Timothy Dalton myndi leika njósnarann runnið út og verið var að leita að eftirmanni hans. Í viðtali við Rolling Stone segir Neeson að hann hafi heldur betur viljað leika njósnarann. Það var þó afarkostur frá Natasha Richardson heitinni, þáverandi kærustu Neeson, sem kom í veg fyrir að hann tæki við hlutverkinu. „Liam, ég þarf að segja þér eitt. Ef þú leikur James Bond, þá erum við ekki að fara að gifta okkur,“ sagði Richardson við Neeson. Honum þótti Richardson meiri fengur en hlutverkið og hafnaði því að leika njósnarann. Það fór sem svo að Pierce Brosnan tók við hlutverkinu og lék Bond í fjórum kvikmyndum. Sú fyrsta, GoldenEye, kom út árið 1995 en árið áður gengu Neeson og Richardson í hjónaband. Richardson lést árið 2009 eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg er hún var á skíðum í Montreal í Kanada.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland James Bond Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira