Flóðljós og ljósleiðari verði skylda á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2023 12:00 Breiðablik gat spilað á kvöldin síðasta haust vegna þess að flóðljós eru á Kópavogsvelli. Karlalið Blika varð hins vegar að spila á Laugardalsvelli í Evrópukeppni 2021 vegna þess að styrkleiki ljósanna uppfyllti ekki kröfur UEFA um 800 lux styrk, sem meðal annars hefur áhrif á gæði sjónvarpsútsendinga. vísir/Diego Heimavellir allra liða í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta á Íslandi verða vel flóðlýstir og með ljósleiðaratengingu innan 1-3 ára samkvæmt tillögum sem kosið verður um á ársþingi KSÍ á Ísafirði um helgina. Lenging Íslandsmótsins í fótbolta hefur gert það að verkum að á völlum sem ekki eru flóðlýstir hafa birtuskilyrði ekki verið nægilega góð. Til þess að leikir gætu hreinlega farið fram á þeim völlum, í október í fyrra, var spilað snemma og til að mynda hófst mikilvægur leikur FH og Leiknis í Kaplakrika klukkan 15:15 á mánudegi. Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta og þar af leiðandi stjórnarmaður í KSÍ, er skráður fyrir tillögu um að bætt verði úr flóðlýsingu á leikvöllum. Samkvæmt tillögunni eiga allir leikvellir í efstu deildum karla og kvenna að vera búnir flóðljósum með að lágmarki 800 lux styrkleika, sem uppfylla einnig önnur skilyrði sem UEFA setur um flóðlýsingu valla. Kröfur UEFA hafa til að mynda valdið því að Breiðablik varð að nota Laugardalsvöll sem heimavöll í Evrópukeppni 2021. Lagt er til að aðlögunartími verði til upphafs keppnistímabilsins 2026. Önnur tillaga snýst svo um að á öllum leikvöllum í efstu deildum karla og kvenna sé ljósleiðaratenging, og að félögin hafi frest fram að keppnistímabilinu 2024 til að uppfylla þá kröfu. Í greinargerð segir: „Eðlilegt er að allir leikvellir í efstu deildum séu tengdir ljósleiðaratengingum þegar auknar kröfur eru gerðar um framleiðslu á leikjum fyrirsjónvarpsútsendingar o.fl. og leikirnir eru söluvara á bæði innlendum og erlendum vettvangi.“ KSÍ Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Lenging Íslandsmótsins í fótbolta hefur gert það að verkum að á völlum sem ekki eru flóðlýstir hafa birtuskilyrði ekki verið nægilega góð. Til þess að leikir gætu hreinlega farið fram á þeim völlum, í október í fyrra, var spilað snemma og til að mynda hófst mikilvægur leikur FH og Leiknis í Kaplakrika klukkan 15:15 á mánudegi. Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta og þar af leiðandi stjórnarmaður í KSÍ, er skráður fyrir tillögu um að bætt verði úr flóðlýsingu á leikvöllum. Samkvæmt tillögunni eiga allir leikvellir í efstu deildum karla og kvenna að vera búnir flóðljósum með að lágmarki 800 lux styrkleika, sem uppfylla einnig önnur skilyrði sem UEFA setur um flóðlýsingu valla. Kröfur UEFA hafa til að mynda valdið því að Breiðablik varð að nota Laugardalsvöll sem heimavöll í Evrópukeppni 2021. Lagt er til að aðlögunartími verði til upphafs keppnistímabilsins 2026. Önnur tillaga snýst svo um að á öllum leikvöllum í efstu deildum karla og kvenna sé ljósleiðaratenging, og að félögin hafi frest fram að keppnistímabilinu 2024 til að uppfylla þá kröfu. Í greinargerð segir: „Eðlilegt er að allir leikvellir í efstu deildum séu tengdir ljósleiðaratengingum þegar auknar kröfur eru gerðar um framleiðslu á leikjum fyrirsjónvarpsútsendingar o.fl. og leikirnir eru söluvara á bæði innlendum og erlendum vettvangi.“
KSÍ Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira