Björn Bjarnason hundskammar Moggamenn Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2023 14:14 Björn Bjarnason og Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins. Birni brá þegar hann sá langa grein eftir sendiherra Rússa í Mogganum í gær, grein sem gengur harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins, að mati Björns. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins, hundskammar Morgunblaðið fyrir að hafa birt athugasemdalaust grein eftir Mikhael Noskov, sendiherra Rússa sem Björn segir lygaþvætting. Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira