Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 11:25 Antony fagnar sigurmarki Manchester United á móti Barcelona ásamt félögum sínum Alejandro Garnacho og Bruno Fernandes. AP/Dave Thompson Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira