Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 08:01 Klopp á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Sjá meira
Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Sjá meira
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41