Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 15:08 Loreen árið 2012 þegar hún sigraði keppnina í Asebaísjan með yfirburðum. epa Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a> Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Það er enginn aukvisi sem tekur þátt í undankeppninni hjá Svíum. Poppstjarnan og fyrrum sigurvegari keppninnar, Loreen flytur lagið Tattoo í keppninni sem þykir afar sigurstranglegt. Loreen sigraði Eurovision árið 2012 í Bakú í Aserbaísjan með laginu Euphoria, sem verður að teljast eitt besta Eurovision lag allra tíma. Keppnina sigraði hún með 372 stigum en í öðru sæti voru rússnesku ömmurnar í Baranovskiye Babushki með 259 stig. Samkvæmt veðbönkum eru fjórðungslíkur taldar á því að Loreen sigri keppnina í ár, sem haldin verður í Liverpool á Englandi 9.-13. maí. Hún tók toppsæti veðbanka af Úkraínu fyrir stuttu en sextán prósent líkur eru taldar á sigri Úkraínumanna, sem unnu keppnina í fyrra. Fyrir þeirra hönd keppir TVORCHI með lagið Heart Of Steel. Í þriðja sæti eru Finnar sem senda kraftmikið teknólag, Cha Cha Cha með Käärijä. Norðmenn eru í fjórða sæti með lagið Queen of Kings með Alessöndru. Eins og áður segir hafa Svíarnir, sem unnið hafa keppnina sex sinnum áður, ekki enn valið sitt framlag. Loreen keppti á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen og fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Myndband af því atvikinu má sjá hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O4g9sxV_IuI">watch on YouTube</a>
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Hljóp Berlínarmaraþonið á undir þremur tímum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Sjá meira
Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. 25. febrúar 2023 22:49