Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Átta liða úrslitin hefjast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 19:23 FVA og MS eigast við í fyrstu viðureign átta liða úrslita FRÍS. Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefjast í kvöld með einni viðureign í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Það eru Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi (FVA) og Menntaskólinn við Sund (MS) sem ríða á vaðið, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn
Það eru Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi (FVA) og Menntaskólinn við Sund (MS) sem ríða á vaðið, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn