Raunveruleikastjörnur slíta trúlofuninni Bjarki Sigurðsson skrifar 3. mars 2023 11:03 Joey Sasso og Kariselle Snow hafa slitið trúlofun sinni. Instagram Raunveruleikastjórnurnar Joey Sasso og Kariselle Snow hafa slitið trúlofun sinni. Þau trúlofuðu sig í lokaþætti Netflix-þáttaraðarinnar Perfect Match. Fyrsta þáttaröð Perfect Match var frumsýnd á Netflix fyrr á árinu. Þar komu saman stjörnur sem allar áttu það sameiginlegt að hafa tekið þátt í öðrum raunveruleikaþáttum Netflix, sem og The Circle, Too Hot to Handle og Love Is Blind. Engum þátttakendanna hafði tekist að finna ástina í hinum þáttunum en áttu að fá annan séns í Perfect Match. Fyrsta fólkið til að slá sér saman í þáttunum voru Joey Sasso, sigurvegari fyrstu þáttaraðar The Circle, og Kariselle Snow úr Sexy Beasts. Auglýsing þáttanna. Þau áttu eftir að vera saman alla þáttaröðina og trúlofuðu sig í lokaþættinum. Variety greinir þó frá því að trúlofunin hafi ekki varist lengi og þau séu hætt saman. „Við eigum svo margt sameiginlegt en ég held að við höfum virkilega reynt okkar besta við að láta hlutina virka. Við erum mjög ólík. Það var ólíkt hvað við vildum og hvernig tilfinningar við bárum til hvors annars. Þessum kafla í mínu lífi er lokið,“ segir Sasso. Þau eru ekki eina parið sem hefur hætt saman eftir að þættirnir voru sýndir, einnig hafa sigurvegarar þáttanna, Georgia Hassarati og Dom Gabriel, hætt saman. Þá eru Chloe Veitch og Shayne Jansen sem einnig komust í úrslitaþáttinn hætt saman. Hollywood Bíó og sjónvarp Raunveruleikaþættir Netflix Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Fyrsta þáttaröð Perfect Match var frumsýnd á Netflix fyrr á árinu. Þar komu saman stjörnur sem allar áttu það sameiginlegt að hafa tekið þátt í öðrum raunveruleikaþáttum Netflix, sem og The Circle, Too Hot to Handle og Love Is Blind. Engum þátttakendanna hafði tekist að finna ástina í hinum þáttunum en áttu að fá annan séns í Perfect Match. Fyrsta fólkið til að slá sér saman í þáttunum voru Joey Sasso, sigurvegari fyrstu þáttaraðar The Circle, og Kariselle Snow úr Sexy Beasts. Auglýsing þáttanna. Þau áttu eftir að vera saman alla þáttaröðina og trúlofuðu sig í lokaþættinum. Variety greinir þó frá því að trúlofunin hafi ekki varist lengi og þau séu hætt saman. „Við eigum svo margt sameiginlegt en ég held að við höfum virkilega reynt okkar besta við að láta hlutina virka. Við erum mjög ólík. Það var ólíkt hvað við vildum og hvernig tilfinningar við bárum til hvors annars. Þessum kafla í mínu lífi er lokið,“ segir Sasso. Þau eru ekki eina parið sem hefur hætt saman eftir að þættirnir voru sýndir, einnig hafa sigurvegarar þáttanna, Georgia Hassarati og Dom Gabriel, hætt saman. Þá eru Chloe Veitch og Shayne Jansen sem einnig komust í úrslitaþáttinn hætt saman.
Hollywood Bíó og sjónvarp Raunveruleikaþættir Netflix Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira