Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 14:01 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Marcus Rashford, framherji Manchester United. Samsett/AP Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. „Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
„Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira