Íhugar að fara í mál vegna ummæla í hlaðvarpsþætti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 10:30 Mark Clattenburg er ekki sáttur. Shaun Botterill/Getty Images Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Danny Simpson var hluti af Leicester City liðinu sem varð Englandsmeistari vorið 2016. Hann lék einnig fyrir lið á borð við Manchester United, Newcastle United og Queens Park Rangers ásamt fleiri liðum. Simpson mætti í hlaðvarpið Undr the Cosh á dögunum og fór yfir feril sinn. Ásamt því að ræða það hvernig Cristiano Ronaldo aðstoðaði sig þegar hann var á stefnumóti með ungfrú Kaliforníu þá ræddi hann tímabilið sem Leicester City varð Englandsmeistari öllum að óvörum. Danny Simpson on Ronaldo changing the course of his date with Miss California pic.twitter.com/fXn7Q33HFp— UndrTheCosh (@UndrTheCosh) February 28, 2023 Þar sagði Simpson að í leik á síðari hluta tímabilsins hefði Clattenburg, þá einn af færustu dómurum Englands, sleppt því að reka Danny Drinkwater af velli og sagt í kjölfarið „Ég ætti að reka þig af velli en ég vil að þið vinnið.“ „Ég held það hafi verið Drinkwater. Hann átti að fá annað gult spjald og Clattenburg hefði auðveldlega getað sent hann af velli en hann gerði það ekki,“ sagði Simpson enn fremur. I m sure people will laugh at this, but Danny Simpson suggesting Mark Clattenburg was biased towards Leicester in the 2015/16 damages the Premier League s integrity severely.That could be a serious scandal. pic.twitter.com/59F1dmTXiA— Alex Mitton (@Alexmitton10) March 2, 2023 Clattenburg dæmdi fjóra leiki hjá Leicester þetta tímabil en gaf Drinkwater aldrei spjald. Þeir leikmenn sem fóru í svörtu bókina hjá Clattenburg voru Robert Huth, þrisvar, og Jamie Vardy einu sinni. Clattenburg neitar ásökunum Simpson og segir að það sé fráleitt að hann hafi sagt slíkan hlut við leikmann Leicester. Nefnir hann sem dæmi að samstarfsmenn hans hefðu heyrt ummælin – ef þau væru sönn – í gegnum samskiptabúnað dómara. „Málið er nú komið til lögfræðingsins míns,“ sagði Clattenburg að endingu um málið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Danny Simpson var hluti af Leicester City liðinu sem varð Englandsmeistari vorið 2016. Hann lék einnig fyrir lið á borð við Manchester United, Newcastle United og Queens Park Rangers ásamt fleiri liðum. Simpson mætti í hlaðvarpið Undr the Cosh á dögunum og fór yfir feril sinn. Ásamt því að ræða það hvernig Cristiano Ronaldo aðstoðaði sig þegar hann var á stefnumóti með ungfrú Kaliforníu þá ræddi hann tímabilið sem Leicester City varð Englandsmeistari öllum að óvörum. Danny Simpson on Ronaldo changing the course of his date with Miss California pic.twitter.com/fXn7Q33HFp— UndrTheCosh (@UndrTheCosh) February 28, 2023 Þar sagði Simpson að í leik á síðari hluta tímabilsins hefði Clattenburg, þá einn af færustu dómurum Englands, sleppt því að reka Danny Drinkwater af velli og sagt í kjölfarið „Ég ætti að reka þig af velli en ég vil að þið vinnið.“ „Ég held það hafi verið Drinkwater. Hann átti að fá annað gult spjald og Clattenburg hefði auðveldlega getað sent hann af velli en hann gerði það ekki,“ sagði Simpson enn fremur. I m sure people will laugh at this, but Danny Simpson suggesting Mark Clattenburg was biased towards Leicester in the 2015/16 damages the Premier League s integrity severely.That could be a serious scandal. pic.twitter.com/59F1dmTXiA— Alex Mitton (@Alexmitton10) March 2, 2023 Clattenburg dæmdi fjóra leiki hjá Leicester þetta tímabil en gaf Drinkwater aldrei spjald. Þeir leikmenn sem fóru í svörtu bókina hjá Clattenburg voru Robert Huth, þrisvar, og Jamie Vardy einu sinni. Clattenburg neitar ásökunum Simpson og segir að það sé fráleitt að hann hafi sagt slíkan hlut við leikmann Leicester. Nefnir hann sem dæmi að samstarfsmenn hans hefðu heyrt ummælin – ef þau væru sönn – í gegnum samskiptabúnað dómara. „Málið er nú komið til lögfræðingsins míns,“ sagði Clattenburg að endingu um málið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira