Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:31 Cristiano Ronaldo er að gera flotta hluti hjá Al Nassr þessa dagana, bæði innan og utan vallar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023 Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023
Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira