Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 07:30 Wout Weghorst og félagar í Manchester United fengu sögulega útreið á Anfield. Getty/Michael Regan Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. Það er þekkt hefð fyrir leikmenn Liverpool að snerta skiltið fyrir leik og eftir að menn sáu myndir af þessu fóru einhverjir að rifja upp gamalt viðtal við Weghorst þar sem hann sagðist halda með Liverpool. Weghorst var eins og flestir leikmenn Manchester United heillum horfinn í þessum leik og sem framherji sem skorar ekki mörg þá var kappinn fljótur að finna fyrir hraðri og óvægri gagnrýni á sig eftir úrslitin og myndbandið með skiltið. Wout Weghorst said he only touched the 'This is Anfield' sign to "wind up" Virgil van Dijk before Liverpool vs. Manchester United pic.twitter.com/uX0rTFR20l— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 Weghorst ákvað því að stíga fram og útskýra hvað var þarna í gangi. Hann segist hafa verið að reyna að pirra landsliðsfélaga sinn Virgil van Dijk með því að snerta skiltið. „Ég þekki það frá landsliðinu að Virgil snertir alltaf skiltið,“ sagði Wout Weghorst sem er hjá Manchester United á láni frá Burnley. „Það eina sem ég var að hugsa um var að koma í veg fyrir að hann snerti skiltið og reyna að pirra hann,“ sagði Weghorst. „Vanalega er ég ekki að bregðast við fjölmiðlaumfjöllun en það er þess virði að þessu sinni því stuðningsmenn Manchester United eru mér mikilvægir. Sem barn þá hélt ég með FC Twente og sem stoltur leikmaður Manchester United í dag þá geta menn aldrei efast um hollustu mína til félagsins,“ sagði Weghorst. „Sunnudagurinn var hræðilegur fyrir okkur alla. Við ætlum að gera allt til að bæta fyrir það á næstu vikum. Við komum til baka samaneinaðir og ætlum að ná markmiðum okkar á tímabilinu,“ sagði Weghorst. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Það er þekkt hefð fyrir leikmenn Liverpool að snerta skiltið fyrir leik og eftir að menn sáu myndir af þessu fóru einhverjir að rifja upp gamalt viðtal við Weghorst þar sem hann sagðist halda með Liverpool. Weghorst var eins og flestir leikmenn Manchester United heillum horfinn í þessum leik og sem framherji sem skorar ekki mörg þá var kappinn fljótur að finna fyrir hraðri og óvægri gagnrýni á sig eftir úrslitin og myndbandið með skiltið. Wout Weghorst said he only touched the 'This is Anfield' sign to "wind up" Virgil van Dijk before Liverpool vs. Manchester United pic.twitter.com/uX0rTFR20l— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 Weghorst ákvað því að stíga fram og útskýra hvað var þarna í gangi. Hann segist hafa verið að reyna að pirra landsliðsfélaga sinn Virgil van Dijk með því að snerta skiltið. „Ég þekki það frá landsliðinu að Virgil snertir alltaf skiltið,“ sagði Wout Weghorst sem er hjá Manchester United á láni frá Burnley. „Það eina sem ég var að hugsa um var að koma í veg fyrir að hann snerti skiltið og reyna að pirra hann,“ sagði Weghorst. „Vanalega er ég ekki að bregðast við fjölmiðlaumfjöllun en það er þess virði að þessu sinni því stuðningsmenn Manchester United eru mér mikilvægir. Sem barn þá hélt ég með FC Twente og sem stoltur leikmaður Manchester United í dag þá geta menn aldrei efast um hollustu mína til félagsins,“ sagði Weghorst. „Sunnudagurinn var hræðilegur fyrir okkur alla. Við ætlum að gera allt til að bæta fyrir það á næstu vikum. Við komum til baka samaneinaðir og ætlum að ná markmiðum okkar á tímabilinu,“ sagði Weghorst.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira