Sprungu úr hlátri eftir mistök: „Ætlum við þá að byrja aftur?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 11:26 Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru í hláturskast við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða. Vísir Þrátt fyrir að þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson hafi stjórnað útvarpsþættinum Tvíhöfða nær óslitið í næstum þrjá áratugi þá geta mistökin að sjálfsögðu ennþá gerst. Ein slík áttu sér stað við gerð síðasta þáttar og fóru félagarnir í hláturskast í kjölfarið. Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti X977 Menning Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti
X977 Menning Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira