Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2023 16:30 Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby um helgina. getty/Rene Schutze Þrír Íslendingar eru í liði 21. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Þetta eru þeir Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson, leikmenn Lyngby, og Hákon Arnar Haraldsson sem spilar með FC Kaupmannahöfn. Rundens Hold i 21. spillerunde #sldk #rundenshold #ditholdvoresliga pic.twitter.com/3SkIw7azQX— 3F Superliga (@Superligaen) March 14, 2023 Lyngby, sem Freyr Alexandersson stýrir, vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Midtjylland, 1-3, á útivelli. Sævar Atli skoraði fyrstu tvö mörk Lyngby, annað þeirra eftir sendingu frá Kolbeini. Alfreð Finnbogason lagði svo þriðja mark heimamanna upp fyrir Christian Gytkjær sem er einnig í liði 21. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar ásamt miðverðinum Lucas Boel Hey. Fjórir af ellefu í úrvalsliðinu koma því úr röðum Lyngby. Lyngby er enn á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, nú með fimmtán stig líkt og Álaborg. Hákon skoraði eitt mark og lagði upp annað er FCK vann öruggan sigur á Horsens á útivelli, 1-4. Skagamaðurinn hefur alls skorað þrjú mörk og gefið þrjár stoðsendingar í tuttugu deildarleikjum á tímabilinu. FCK er í 2. sæti deildarinnar með 39 stig, einu stigi á eftir toppliði Nordsjælland. Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Þetta eru þeir Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson, leikmenn Lyngby, og Hákon Arnar Haraldsson sem spilar með FC Kaupmannahöfn. Rundens Hold i 21. spillerunde #sldk #rundenshold #ditholdvoresliga pic.twitter.com/3SkIw7azQX— 3F Superliga (@Superligaen) March 14, 2023 Lyngby, sem Freyr Alexandersson stýrir, vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Midtjylland, 1-3, á útivelli. Sævar Atli skoraði fyrstu tvö mörk Lyngby, annað þeirra eftir sendingu frá Kolbeini. Alfreð Finnbogason lagði svo þriðja mark heimamanna upp fyrir Christian Gytkjær sem er einnig í liði 21. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar ásamt miðverðinum Lucas Boel Hey. Fjórir af ellefu í úrvalsliðinu koma því úr röðum Lyngby. Lyngby er enn á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, nú með fimmtán stig líkt og Álaborg. Hákon skoraði eitt mark og lagði upp annað er FCK vann öruggan sigur á Horsens á útivelli, 1-4. Skagamaðurinn hefur alls skorað þrjú mörk og gefið þrjár stoðsendingar í tuttugu deildarleikjum á tímabilinu. FCK er í 2. sæti deildarinnar með 39 stig, einu stigi á eftir toppliði Nordsjælland.
Danski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira