„Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þarf Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 09:31 Jude Bellingham er eftirsóttur í Evrópu og Liverpool stuðningsmönnum dreymir um að fá hann. Getty/Richard Heathcote Rio Ferdinand segir frammistöðu Liverpool liðsins á þessu tímabili ekki vera góða auglýsingu ætli liðið að sannfæra enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham um að koma til félagsins. Framtíð Liverpool var til umræðu á BTsport í gær eftir að Liverpool datt út úr Meistaradeildinni 6-2 samanlagt á móti Real Madrid. Liverpool liðið tapaði einnig um helgina og nú eru líkurnar ekki miklar á því að liðið verði hreinlega með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur lengi haft mikinn áhuga á Bellingham en fær mikla samkeppni frá helstu stórliðum heims eftir magnaða frammistöðu stráksins með bæði Dortmund og enska landsliðinu. Rio Ferdinand, goðsögn úr vörn hjá sigursælum liðum Manchester United er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool um að fá Bellingham til að bjarga dapri miðju liðsins. „Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þurfa þú og Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann,“ sagði Rio Ferdinand í léttum tón en alvarleiki málsins var að hann telur engar líkur á því að Bellingham vilji spila fyrir Liverpool liðið eins og það lítur út í dag. „Ég held að ef hann hefur verið að horfa á leikinn í kvöld og veit að bæði Real Madrid og Liverpool hafi áhuga á honum þá sé bara eitt lið sem komi til greina fyrir hann,“ sagði Ferdinand. „Svo missa þeir kannski af Meistaradeildinni en kannski ekki. Ég er ekki að segja þetta sem fyrrum leikmaður Manchester United heldur verður þú sem leikmaður að horfa blákalt á hlutina. Ég sé fleiri bikara hér,“ sagði Rio Ferdinand. Ferdinand var þarna með Peter Crouch og Michael Owen, sem báðir hafa spilað með Liverpool. Það má sjá spjallið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Framtíð Liverpool var til umræðu á BTsport í gær eftir að Liverpool datt út úr Meistaradeildinni 6-2 samanlagt á móti Real Madrid. Liverpool liðið tapaði einnig um helgina og nú eru líkurnar ekki miklar á því að liðið verði hreinlega með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur lengi haft mikinn áhuga á Bellingham en fær mikla samkeppni frá helstu stórliðum heims eftir magnaða frammistöðu stráksins með bæði Dortmund og enska landsliðinu. Rio Ferdinand, goðsögn úr vörn hjá sigursælum liðum Manchester United er ekki bjartsýnn fyrir hönd Liverpool um að fá Bellingham til að bjarga dapri miðju liðsins. „Ef Liverpool vill fá Bellingham þá þurfa þú og Stevie G að synda yfir Ermarsundið til að ná í hann,“ sagði Rio Ferdinand í léttum tón en alvarleiki málsins var að hann telur engar líkur á því að Bellingham vilji spila fyrir Liverpool liðið eins og það lítur út í dag. „Ég held að ef hann hefur verið að horfa á leikinn í kvöld og veit að bæði Real Madrid og Liverpool hafi áhuga á honum þá sé bara eitt lið sem komi til greina fyrir hann,“ sagði Ferdinand. „Svo missa þeir kannski af Meistaradeildinni en kannski ekki. Ég er ekki að segja þetta sem fyrrum leikmaður Manchester United heldur verður þú sem leikmaður að horfa blákalt á hlutina. Ég sé fleiri bikara hér,“ sagði Rio Ferdinand. Ferdinand var þarna með Peter Crouch og Michael Owen, sem báðir hafa spilað með Liverpool. Það má sjá spjallið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira