„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 17:00 Jack Grealish mætti ferskur til Manchester City eftir New York ferð. Getty/Tom Flathers Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember. Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti